Íslenska Hamborgarafabrikkan
Hamborgarafabrikkan hefur eitt markmið: Að vera skemmtilegasti veitingastaður á Íslandi. Háleitt markmið? Vissulega. En eftir því störfum við. Leiðarljósið okkar er að bjóða hágæða mat úr hágæða hráefni á góðu verði. Þjónustan okkar er lífleg og skemmtileg og fátt gleður okkur meira en að sjá bros á andlitum saddra og glaðra viðskiptavina okkar.
Á Youtube síðu Fabrikkunnar birtum við ýmis myndbönd sem tengjast starfseminni s.s. auglýsingar og myndskeið úr lífi og starfi Fabrikkunnar.
Hamborgarafabrikkan starfrækir tvo veitingastaði, á Höfðatorgi í Reykjavík og á Hótel Kea á Akureyri. Sá þriðji bætist við í Kringlunni í apríl 2014.
Árshátíð Fabrikkunnar 2017
Jólasaga Fabrikkunar 2016
Fabrikkuárið 2016
Aðfangadagskvöld á Fabrikkunni - Jón Jónsson á jólahádegistónleikum Fabrikkunnar 2016
Jólatónleikar Fabrikkunnar á Höfðatorgi 2016
Fabrikkan - Trufflaðir dagar
Fabrikkan - Rúdolf
Grillsnilld - verðlaunaafhending (MYSTORY)
☼ Sumargleði Fabrikkunnar 2016 ☼
Aron mola á Fabrikkusnappinu
Hamborgarafabrikkan - 6. þáttur