Smárakirkja

Allt sem kirkjan er að gera birtist hér meira eða minna.
Everything we do gets published here.

TILGANGUR SMÁRAKIRKJU:
Að leiða fólk inn í persónulegt og lifandi samfélag við frelsarann, Jesú Krist. Í gegnum orð Guðs, lifandi lofgjörð og einlæga bæn, finnur sá sem leitar tilgang sinn, styrkleika og köllun.
Að efla einstaklinginn til að lifa lífinu til fulls, setja sér markmið og sjá drauma þá sem Guð hefur gefið rætast.
Að feta í fótspor frelsarans og huga að þeim sem standa veikum fótum í okkar samfélagi, með virku hjálparstarfi.