Á ég að hend'enni?
Á ég að eiga hana?
Æskuvinkonurnar og stórleikkonurnar Halldóra Geirharðsdóttir og Steinunn Ólína hafa marga fjöruna sopið, stundum saman, stundum sundur. Nú í miðju lífsins er tiltekt innra jafnt sem ytra efst á baugi og því ætla þær að bera saman bækur sínar í orðsins fyllstu merkingu.
Þær ætla að gera rassíu í bókaskápunum. Skilja sauði frá höfrum, finna gersemar og handsama lygaþvælu og rusl.
Í hverjum þætti draga þær fram skruddur og meta hvort nauðsynlegt sé að eiga skræðuna áfram, hvort lærdómur hafi verið meðtekinn eða alls ekki.
Fer hún í öndvegi, í Hirðinn, eða er öruggast að brenna hana á báli?
Rannsóknarspurningin er: Eiga, eyða eða gefa?
Því einhversstaðar þarf tiltektin að byrja!
65 Jared Wholeheart
63 HEILL ÞÁTTUR (Steina og Steinn Steinarr)
62 Human Design, Vinna og spámaðurinn
61 Óli Stef
60 Þetta er fyrsti verulega SEXÝ þátturinn!
59 (Viðtal Adi)
58 Hjónalíf, James Bond á Bora Bora – Halldóra ræðir við eiginmann sinn (Viðtal Nikkó)
57 Veitingahúsið Mensa og minningarnar (Mensa matreiðslubók)
56 Frá verkjum til visku - viðtal við lækningakonu (Ana Bloom)
55 Frá kvíða til sjálfsmildi: reynslusögur af sveppum, microdósing og Ayahuasca
54. Frá Fordómum til fræðslu: Tóta töfrakona og kannabishjúkka
53 Hinn fullkomni Gestur II (Lífsskoðanir og gildi) Seinni hluti
52 Hinn fullkomni Gestur: Gildakerfin okkar (Gestur Pálmason)
51. Leiðin heim er í gegnum eldinn, ekki framhjá honum (instagram viska)
50. Að sitja með sjálfum sér og elska illmenni (Vigfús Bjarni í viðtali)
49 Móðurhlutverkið og Kanabislækningar
48. Skuggavinna og drullan í sálinni (Endurtekin bók – Papalangi)
47 Að koma út úr skápnum sem völva (Völva Suðurnesja)
46 Alversti eða besti þátturinn hingað til! (Konur og ástir, Nýja testamentið)
45 Partý, partý, partý! Öll Heimsins partý!
44 Breytum bulli í gull (Kría siglir um Suðurhöf)
43. Þar sem háir hælar hálfan dalinn fylla (RUMI og Leikþáttur eftir AI)
42 Fjallatussur og hinn Guðdómlegi kvenleiki(Gullkorn út íslenskum bókmenntum)
41. Þrettán vasaklúta þáttur (Bróðir minn Ljónshjarta)
40. Nærföt útfararstjórans og The 4 fucks (Speki Konfúsíusar)
39 Að selja sig eða selja sig ekki (Spámaðurinn eftir Kahil Gibran)
38.Er sálin á eilífðarferðalagi? (Feður og synir e. Ivan Sergeyevich Turgenev)
37. Stóru vinkonurnar eru bestu vinkonurnar (She is my sweet heart - Tóta Sveins)
36. Það eru allir og amma þeirra að taka sveppi (Portúgal)
35. Erum við stjörnuryk eða zombie-ar? Er hugsanlegt að sumir séu hvortveggja (10 Þjóðsögur)