SOS Barnathorpin

SOS Barnaþorpin veita umkomulausum börnum heimili og fjölskyldu í yfir 130 löndum.

SOS Barna­þorp­in eru fyrst og fremst barna­hjálp sem veit­ir mun­að­ar­laus­um og yf­ir­gefn­um börn­um stað­gengil fyr­ir þá fjöl­skyldu sem þau hafa misst. SOS Children´s Villa­ges eru stærstu óháðu hjálp­ar­sam­tök heims sem ein­blína á börn án for­eld­raum­sjár og ósjálf­bjarga barna­fjöl­skyld­ur.