N4

N4 er fjölmiðill sem hefur höfuðstöðvar sínar á Akureyri. Starfrækir sjónvarpsstöð, N4 blaðið, hlaðvarp og framleiðsludeild. Einnig er hægt að finna N4 á bæði instagram og youtube, í tímaflakki Símans og Vodafone.