Популярное

Музыка Кино и Анимация Автомобили Животные Спорт Путешествия Игры Юмор

Интересные видео

2025 Сериалы Трейлеры Новости Как сделать Видеоуроки Diy своими руками

Топ запросов

смотреть а4 schoolboy runaway турецкий сериал смотреть мультфильмы эдисон
dTub
Скачать

Baggalútur – Myrra (ásamt GDRN)

Автор: Baggalútur

Загружено: 2022-12-20

Просмотров: 3946

Описание:

Lag og texti: Bragi Valdimar Skúlason

GDRN, söngur
Guðmundur Pálsson, söngur
Sigurður Guðmundsson, raddir
Kristinn Snær Agnarsson, trommur
Helgi Svavar Helgason, slagverk
Guðmundur Pétursson, gítar
Valdimar Kolbeinn Sigurjónsson, bassi
Chris Carmichael, strengir
Óskar Guðjónsson, saxófónn
Tómas Jónsson, píanó og orgel

Tekið upp í Háskólabíói í desember 2022

Hljóðupptökur: Friðjón Jónsson
Hljóðblöndun og hljómjöfnun: Friðjón Jónsson og Guðmundur Kristinn Jónsson
Stjórn hljóðupptöku: Guðmundur Kristinn Jónsson
Stjórn myndupptöku: Helgi Jóhannesson
Klipping og litgreining: Guðmundur Kristinn Jónsson
Myndataka:
Hlynur Hólm Hauksson
Sturla Holm Skúlason
Jón Víðir Hauksson
Gísli Berg
Vilhjálmur Siggeirsson

— — —

TEXTI:

Þau koma bara einu sinni á ári
Ótrúlega vinsæl, miðað við.
Með öllu sínu óhófi og fári — um allan heim.
Ég held samt alveg helling upp á þau
— og heilmikið með þeim.

Þau flæða yfir menn og málleysingja,
mátulega passív–agressíf.
Þegar trítilóðar kirkjubjöllur hringja — heims um ból
þá er endanlega óumflýjanlegt
það eru…

jól — enn á ný.
Ég hefði nú reyndar mátt búast við því.
Jól — eins og í fyrra.
Veröldin er reykelsi og gull.
En ég er myrra.

Ég hefði átt að elska þig í júlí
í öllu falli meðan það var bjart.
En í staðinn er ég hér — fremur fúl í desember
Og horfi upp á hamingjusöm flón
Sem halda….

jól — enn á ný.
Ég hefði nú getað gert ráð fyrir því.
Jól — eins og í fyrra.
Veröldin er reykelsi og gull.
En ég er myrra.

Veröldin er reykelsi og gull.
En ég er myrra.

Baggalútur – Myrra (ásamt GDRN)

Поделиться в:

Доступные форматы для скачивания:

Скачать видео mp4

  • Информация по загрузке:

Скачать аудио mp3

Похожие видео

Baggalútur - Leppalúði

Baggalútur - Leppalúði

Áramótatónleikar Hljómsveitarinnar Valdimar

Áramótatónleikar Hljómsveitarinnar Valdimar

ДНК Литвы: Они НЕ Славяне и НЕ Германцы! Страшная правда о происхождении Литовцев.

ДНК Литвы: Они НЕ Славяне и НЕ Германцы! Страшная правда о происхождении Литовцев.

Late Night French Jazz – Camille Brise | Relaxing & Intimate

Late Night French Jazz – Camille Brise | Relaxing & Intimate

Лучший французский блюз 80-х — душевный плейлист | Ностальгия, чувства и стиль

Лучший французский блюз 80-х — душевный плейлист | Ностальгия, чувства и стиль

Óskastjarnan | GDRN og Jón Jónsson | Jólagestir Björgvins 2019

Óskastjarnan | GDRN og Jón Jónsson | Jólagestir Björgvins 2019

Etta James Inspired Blues & Soul - Timeless Songs of Love, Heartbreak & Strength

Etta James Inspired Blues & Soul - Timeless Songs of Love, Heartbreak & Strength

Sorrí með mig

Sorrí með mig

Jólin eru okkar — Baggalútur, BRÍET og Valdimar Guðmundsson

Jólin eru okkar — Baggalútur, BRÍET og Valdimar Guðmundsson

Yohanna & Baggalútur:

Yohanna & Baggalútur: "Mamma þarf að djamma" with subtitles! - Baggalútur & Jóhanna Guðrún

Sous le Ciel de Paris | Chansons Françaises Douces et Romantiques

Sous le Ciel de Paris | Chansons Françaises Douces et Romantiques

Baggalútur - Rjúpur

Baggalútur - Rjúpur

Yohanna -

Yohanna - "Ó, helga nótt" (O, holy night)

French Paris Chanson🎼Un Voyage Romantique Entre Mélodies Douces et Émotions Sous le Ciel de Paris 🇫🇷

French Paris Chanson🎼Un Voyage Romantique Entre Mélodies Douces et Émotions Sous le Ciel de Paris 🇫🇷

Skýið...The cloud

Skýið...The cloud

Blues & Soul Love Songs | Timeless Love Songs - Feel the Etta James Style

Blues & Soul Love Songs | Timeless Love Songs - Feel the Etta James Style

Lag verður til: GDRN - Hvað ef

Lag verður til: GDRN - Hvað ef

Jólin eru okkar-Baggalútur, BRÍET og Valdimar Guðmundsson

Jólin eru okkar-Baggalútur, BRÍET og Valdimar Guðmundsson

Café en Provence | Meloman

Café en Provence | Meloman

Nýárskveðja | Borgarleikhúsið

Nýárskveðja | Borgarleikhúsið

© 2025 dtub. Все права защищены.



  • Контакты
  • О нас
  • Политика конфиденциальности



Контакты для правообладателей: infodtube@gmail.com