HIMINSKÝ/Cloud in the sky - music video
Автор: Lyris Films
Загружено: 2025-12-03
Просмотров: 12
Lagið Himinský var tekið upp í Mýrarkirkju í Dýrafirði fyrir 18 árum, um páska og var fremur svalt innandyra sem utan. Olavi Körre sem þá var tónlistarkennari á Þingeyri bað undirritaðan um að taka upp nokkur þjóðlög í eigin útsetningum. Meðal annars þetta lag sem hvorugur okkar vissi nein deili á og töldum þetta gamla gersemi og höfundarlausa. Ég ákvað þó að grúska aðeins og fann loks höfundinn sem var sprelllifandi. Hafði samband við hann og tók hann viðleitninni vel og hrósaði textanum. Það er því einkar gleðilegt að þetta sé loksins komið í almannaheyrn. - Svolítill jólabragur yfir þessu lagi.
Lýður Árnason
Magnús Þór Sigmundsson (280848-4929)
Höfundur lags
Lýður Árnason (051262-2209)
Höfundur texta
Ásgeir Óskarsson (160753-7149)
Gestalistamaður
Slagverk
Alda Dís Arnardóttir (090193-2879)
Aðalflytjandi
Söngur
Olavi Körre (090764-2929)
Gestalistamaður (Featured artist)
Fiðla
Harmóníum, Stofuorgel
Kassagítar
Róbert Þórhallsson (120871-5799)
Gestalistamaður (Featured artist)
Bassagítar
Framleiðsla: Í Einni sæng ehf./Lyris Films
með aðstoð gervigreindar (AI).
lyrisfilms.com
Доступные форматы для скачивания:
Скачать видео mp4
-
Информация по загрузке: