Perlan! ❤️
Автор: Kristinn Ingi Jónsson
Загружено: 2025-11-29
Просмотров: 61
Perlan!
Ég hef leitað svo lengi að, lífsins tilgangi!
Hvert og hvar, og hvað mig langi
Í heimsins speki, ég engin svör fann!
Leitaði svara, sem á hjarta mínu brann
Svo var það, að bók eina ég fann!
Í henni fann ég sannleikann!
Ég las af áhuga, það sem fyrir augum bar!
Í heilögu orði þínu, svörin voru þar!
Ó Jésús!
Þú gerir tilveruna mína bjarta!
Þú snertir svo blítt, mitt hjarta!
Þú ert dýrmætasta, Perlan mín!
Sem breytir, minni sýn
Þú gefur öllum heiminum von!
Þeim, sem trúa, á þig Jésús Guðs son!
Í myrkum heimi, þú ert mín von!
Af einskærri ást, sendi Guð þig, sinn son!
Þú gafst mér frið, og gleði í hjarta
Þú er Perlan, sem gerir veru mína bjarta!
Þú ert ljósið, sem ég í myrkrinu fann
Í orði þínu, lifandi lækur rann
mig, í ljósi og kærleika baðar
Allt það góða, þú að mér laðar
Ó Jésús!
Þú gerir tilveruna mína bjarta!
Þú snertir svo blítt, mitt hjarta!
Þú ert dýrmætasta, Perlan mín!
Sem breytir, minni sýn
Þú gefur öllum heiminum von!
Þeim, sem trúa, á þig Jésús Guðs son!
Dýrð sé þér Drottinn! Þú ert von mín!
Þú breyttir lífi mínu, og minni sýn!
Þú átt allan heiður, og alla dýð!
Bráðum förum við, þangað sem þú býrð!
Ó Jésús!
Þú gerir tilveruna mína bjarta!
Þú snertir svo blítt, mitt hjarta!
Þú ert dýrmætasta, Perlan mín!
Sem breytir, minni sýn
Þú gefur öllum heiminum von!
Þeim, sem trúa, á þig Jésús Guðs son!
Þú ert mín Gleði, mín hlíf!
Allt breyttist, er þú komst inn í mitt líf!
Þú fyllti tómið, sem var í mínu hjarta
Jesús þú ert Perlan mín bjarta!
Höfundur texta: Kristinn Ingi Jonsson
Доступные форматы для скачивания:
Скачать видео mp4
-
Информация по загрузке: